Ljósmyndararnir verða ekki sóttir til saka

Bíllinn sem Díana var í þegar hún lést.
Bíllinn sem Díana var í þegar hún lést. AP

Dómari í Frakklandi úrskurðaði í dag að níu ljósmyndarar, sem taldir voru hafa átt á einhvern hátt þátt í bílslysinu í Frakklandi sem Díana prinsessa lést í fyrir tveimur árum, yrðu ekki sóttir til saka.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert