Mótmælaaðgerðir gegn Milosevic halda áfram

Tugir þúsunda komu saman í Belgrad í kvöld til að …
Tugir þúsunda komu saman í Belgrad í kvöld til að leggja áherslu á að Milosevic viðurkenni ósigur sinn. AP

Mótmælaaðgerðir stjórnarandstæðinga gegn Slobodan Milosevic forseta breiddust út um Júgóslavíu í dag. Tugir þúsunda söfnuðust saman í miðborg Belgrad í kvöld til að þrýsta á að Milosevic fari frá. Skólum og opinberum fyrirtækjum var víða lokað í Serbíu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka