Þéttsetin lest

AP

Milljónir múslíma snéru í morgun heim frá þriggja daga samkomu sem haldin var í Bangladesh um helgina og fjallaði um íslömsk málefni. Í lok samkomunnar settust þátttakendur á bæn og báðu fyrir samstöðu íslamskra ríkja. Í dag voru pílagrímarnir á heimleið og fylltu lestir í Bangladesh, sem ofast nær eru þéttsetnar fyrir. Myndin er tekin þegar lest fór yfir Tongi brúna, norður af Dhaka í Bangladesh.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert