Björgunarmenn segja að margir gíslanna, sem létust úr gaseitrun eftir að rússneskir sérsveitarmenn réðust inn í leikhúsið þar sem þeir höfðu verið í haldi frá því í síðustu viku, hafi látist vegna þess að björgunarmenn hafi hvorki fengið viðeigandi upplýsingar um aðstæður í leikhúsinu, né nauðsynlegan tækjabúnað til að bjarga fólkinu..