Íranir fara fram á viðræður vegna kjarnorkudeilu

Hamid Reza Asefi ræðir við blaðamenn í Teheran í dag.
Hamid Reza Asefi ræðir við blaðamenn í Teheran í dag. ap

Írönsk stjórnvöld hvöttu til þess í dag að samningaleiðin yrði farin til að finna lausn á deilu þeirra og Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA). Þau þóttu þó sýna litla tilhneigingu til að verða við áskorunarályktun stofnunarinnar um að hætta tafarlaust tilraunum sem miða að smíði kjarnorkuvopna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert