36 þjóðir utan heimamanna hafa tilkynnt um mannfall í flóðunum

Alls hafa 36 þjóðir, utan heimamanna, tilkynnt um mannfall í …
Alls hafa 36 þjóðir, utan heimamanna, tilkynnt um mannfall í flóðunum. AP

Birtur hefur verið listi yfir fjölda aðkomufólks sem lést í flóðunum á annan jóladag í Suðaustur-Asíu. Alls hafa 36 þjóðir tilkynnt um mannfall á flóðasvæðunum, utan heimamanna og hjá 11 þjóðum til viðbótar er fólks enn saknað. Mest varð mannfallið meðal Þjóðverja og Svía, en 60 Þjóðverjar létust og 52 Svíar. Hjá báðum þjóðum er á sjöunda hundrað manns saknað.

Listinn er eftirfarandi:

Þýskaland: 60 látnir. 678 saknað.

Svíþjóð: 52 látnir. 637 saknað.

Bretland: 51 látnin. 359 saknað.

Bandaríkin: 37 látnir. Ekki vitað hve margra er saknað.

Sviss: 23 látnir. 250 saknað.

Japan: 24 látnir. 68 saknað.

Frakkland: 22 látnir. 74 saknað.

Ítalía: 20 látnir. 268 saknað.

Ástralía: 23 látnir. 78 saknað.

Finnland: 15 látnir. 174 saknað.

Austurríki: 13 látnir. 159 saknað.

Noregur: 12 látnir. 77 saknað.

Suður-Kórea: 12 látnir. 8 saknað.

Suður-Afríka: 10 látnir. 93 saknað.

Hong Kong: 10 látnir.

Singapúr: 9 látnir.

Danmörk: 8 látnir. 46 saknað.

Holland: 8 látnir. Meira en 30 saknað.

Belgía: 6 látnir. 27 saknað.

Kanada: 6 látnir. 30 saknað.

Filippseyjar: 5 látnir. 13 saknað.

Ísrael: 4 látnir. 3 saknað.

Kína: 3 látnir. 15 saknað.

Taívan: 3 látnir.

Nýja-Sjáland: 2 látnir. 578 saknað.

Rússland: 2 látnir. 8 saknað.

Argentína: 2 látnir.

Brasilía: 2 látnir.

Mexíkó: 2 látnir. 1 saknað.

Pólland: 1 látnir. 10 saknað.

Írland: 2 látnir. 5 saknað.

Tékkland: 1 látinn. 11 saknað.

Tyrkland: 1 látinn. 6 saknað.

Portúgal: 1 látinn. 8 saknað.

Kólumbía: 1 látinn.

Chile: 1 látinn.

Úkraína: 17 saknað.

Grikkland: 7 saknað.

Hvíta-Rússland: 5 saknað.

Ungverjaland: 3 saknað.

Lúxemborg: 3 saknað.

Eistland: 3 saknað.

Rúmenía: 2 saknað.

Spánn: 2 saknað.

Brúnei: 2 saknað.

Liechtenstein: 1 saknað.

Króatía: 1 saknað.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert