Páfi iðrast sárlega ummæla sinna

Benedikt XVI páfi veifar er hann yfirgefur Þýskaland á fimmtudag.
Benedikt XVI páfi veifar er hann yfirgefur Þýskaland á fimmtudag. AP

Páfagarður lýsti því yfir fyrir stundu að Benedikt XVI páfi iðrist þess sárlega að hafa móðgað múslíma með ummælum sínum um Múhameð spámann en mikil reiði ríkir meðal múslíma um allan heim vegna þeirra. "Hann iðrast sárlega ákveðinna kafla í ræðu sinni sem múslímum þóttu móðgandi," segir í yfirlýsingu Tarcisio Bertone, nýskipaðs utanríkisráherra Páfagarðs.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert