Útgöngubanni aflétt í Bagdad

Útgöngubanni sem sett var á í Bagdad í Írak í gær hefur verið aflétt, tvær sprengjur hafa sprungið síðan og var beint að bandarískri bílalest og íraskri lögreglu, engan sakaði í árásunum. Þá hefur þjóðaröryggisráðgjafi Íraks birt myndband þar sem leiðtogi al-Qaída í Írak smíðar bílasprengju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert