Vegsprengja grandar þremur í Írak

Þrír íraskir hermenn létust er vegsprengja sprakk þegar bílalest þeirra átti leið um þjóðveginn á milli Suwaira og Jabala í nágrenni borgarinnar Kut í morgun. Tveir hermenn særðust í sprengingunni, samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu í Kut.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka