Sókrates hollur

Heim­spek­ing­ur­inn Sókra­tes hafði meiri áhrif á gang sög­unn­ar með hugs­un sinni en flest­ir aðrir menn. Hug­mynd­ir hans eiga enn brýnt er­indi við sam­tím­ann ef marka má nýja breska rann­sókn, sem bend­ir til þess að með því að kenna 10-12 ára börn­um „að hugsa eins og Sókra­tes“ með sókra­tísku aðferðinni í rök­ræðum, sé stuðlað að viðvar­andi fram­förum í and­legu at­gervi, sem nem­ur sjö punkt­um á greind­ar­vísi­töluskal­an­um.

Þykir þetta sýna að þjálfa megi upp gáf­ur, að sögn breska blaðsins The Daily Tel­egraph.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert