Fjórir íraskir hermenn ákærðir fyrir nauðgun

Fjórir íraskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir að nauðga konu í norðurhluta Íraks, þremur dögum eftir að svipaðar ásakanir komu upp í Bagdad, höfuðborg Íraks.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka