Finnland er í þriðja sæti í heiminum yfir fjölda borgaralegra skotvopna miðað við höfðatölu, samkvæmt skýrstu Small Arms Suvey í Sviss í fyrra. Fimmtíu og sex af hverjum hundrað íbúum Finnlands eiga skotvopn.
Mest er skotvopnaeign óbreyttra borgara í Bandaríkjunum, þar sem 90 af hverjum hundrað íbúum eiga skotvopn. Jemen er í öðru sæti, með 61 vopn á hverja hundrað íbúa.