Veðuraðstæður óvenjulegar

Líkpokar settir um borð í brasilíska herflugvél á leið á …
Líkpokar settir um borð í brasilíska herflugvél á leið á meintan slysstað. Reuters

Veður­fræðing­ar segja að veðuraðstæður hafi verið mjög óvenju­leg­ar er þota Air France flug­fé­lag­isn fórst yfir Atlants­hafi á mánu­dags­morg­un. Upp­streymi, sem hafi náð allt að 160 km/​klst hraða, hafi myndað hol­rúm yfir haf­inu og sogað vatn upp úr sjón­um. Rak­inn hafi síðan stigið upp og senni­lega myndað ís­ingu á vél­inni. Þá hafi upp­treymið einnig valdið mik­illi ókyrrð.

„Frönsk yf­ir­völd hafa dög­um sam­an bent á það að sýna þurfi mikla hátt­vísi,” sagði hann. „Flug­vél­ar okk­ar og her­skip hafa ekk­ert séð.”

Dominique Bussereau samgönguráðherra Frakklands.
Dom­in­ique Buss­ereau sam­gönguráðherra Frakk­lands. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert