Heimsfaraldri ekki lokið

Yfirmaður hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) segir of snemmt að lýsa því yfir að heimsfaraldur svínaflensu væri að baki þar sem fjölmargir sýkjast enn í hluta Evrópu og í mið-Asíu. Á Íslandi hefur dregið jafnt og þétt úr flensunni en unnið er að bólusetningu á heilsugæslustöðvum landsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka