Jarðskjálfti í Sichuan-héraði

Stóri skjálftinn reið yfir þann 12. maí 2008
Stóri skjálftinn reið yfir þann 12. maí 2008 Reuters

Jarðskjálfti sem mældist 5,2 stig á Richter reið yfir Sichuan hérað í Kína í kvöld. Ekki er vitað um tjón af völdum skjálftans en í maí 2008 reið jarðskjálfti upp á 8 stig yfir héraðið. Um 87 þúsund manns létust í þeim skjálfta og yfir fimm milljónir misstu heimili sín.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert