Átök í Mogadishu

Hermaður í Mogadishu.
Hermaður í Mogadishu. Reuters

Hörð átök brutust út í morgun  á mörgum stöðum í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu eftir að herafli ríkisstjórnarinnar hóf áhlaup á Shebab uppreisnarmenn með hjálp afrískra hernaðarsamtaka.

„Barist er á mörgum stöðum en það er of snemmt að segja um tölu særða í átökunum, en  einhverjir óbreyttir borgarar hafa særst,“ segir Ali Muse, yfirmaður sjúkraflutningaþjónustu í Mogadishu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert