Tveir féllu í mótmælum

00:00
00:00

Þúsund­ir Pak­ist­ana mót­mæltu í dag kvik­mynd­inni um­deildu þar sem hæðst er að Múhameð spá­manni. Tveir féllu í átök­um lög­reglu og mót­mæl­enda.

Þá mót­mæltu hundruð Af­g­ana í dag. Hörðustu mót­mæl­in fóru fram í höfuðborg­inni Kabúl. Her­stöð Banda­ríkj­anna var m.a. grýtt, kveikt var í bíl­um og slag­orð hrópuð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert