Ráðherrar funda um Kýpur

Christine Lagarde forstjóri AGS sést hér ræða við fjármálaráðherra Þýskalands, …
Christine Lagarde forstjóri AGS sést hér ræða við fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble AFP

Fund­ur fjár­málaráðherra aðild­ar­ríkja mynt­banda­lags Evr­ópu er loks haf­inn, fjór­um klukku­stund­um á eft­ir áætl­un. Umræðuefnið er eitt: mál­efni Kýp­ur en landið ramb­ar á barmi gjaldþrots.

For­seti Kýp­ur, Nicos An­astasia­des, fundaði með full­trú­um Evr­ópu­sam­bands­ins, Seðlabanka Evr­ópu og Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins í átta klukku­stund­ir í dag. Frest­ur sem Seðlabanki Evr­ópu gaf stjórn­völd­um á Kýp­ur að tryggja 5,8 millj­arða evra renn­ur út í nótt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert