Enn minnast menn Chavez

00:00
00:00

Lát Hugo Chavez 5. mars síðastliðinn var mörg­um íbú­um Venesúela harma­fregn. Síðan þá hef­ur hans oftsinn­is verið minnst og síðast á miðviku­dag þegar þrír mánuðir voru liðnir frá láti Chavez. Eft­ir­maður hans á for­seta­stóli, Nicolas Maduro, tók að sjálf­sögðu þátt í minn­ing­ar­at­höfn­inni.

Maduro sagðist eft­ir lát Chavez telja full­víst að eitrað hafi verið fyr­ir for­set­an­um og að rann­saka þurfi dauða hans ít­ar­lega. Þá sagðist hann hafa sönn­un­ar­gögn því til staðfest­ing­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert