Gerir þriggja metra styttu af Chavez

00:00
00:00

„Dag­inn sem venesú­elski for­set­inn lést fann ég strax fyr­ir þeirri þörf að gera af hon­um styttu,“ seg­ir Ju­lio Ces­ar Briceno sem vinn­ur að rúm­lega þriggja metra styttu af Hugo Chavez sem lést í mars síðastliðnum. Briceno  von­ast til að stytt­an verði til að varðveita arf­leifð Chavez.

Briceno seg­ir að Chavez verðskuldi styttu sem þessa. „Ég er sögumaður og for­set­inn skrifaði nafn sitt í sögu­bæk­urn­ar. Við lát hans má segja að hann hafi skrifað sig í sögu­bæk­ur á al­heimskv­arða.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert