Söfn opna á ný í Bandaríkjunum

00:00
00:00

Nú, þegar fjár­laga­frum­varp Banda­ríkja­stjórn­ar er orðið að lög­um, hef­ur starf­semi op­in­berra stofn­ana haf­ist á ný. Ferðamenn, sem hafa beðið átekta eft­ir að skoða söfn í land­inu, hafa mis mik­inn skiln­ing á lok­un­un­um sem hafa staðið yfir í tæp­an mánuð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert