Fríverslunarviðræður Bandaríkjanna og Evrópusambandsins halda áfram í næstkomandi mánudag þegar önnur lota í viðræðunum hefst.
Viðræðurnar hófust formlega síðastliðið sumar en annarri lotu þeirra var í október eftir að starfsemi bandaríska ríkisins lamaðist vegna deilna repúblikana og demókrata um fjárlög Bandaríkjanna.
Viðræðurnar fara fram í Brussel og snúast að þessu sinni um þjónustuviðskipti, fjárfestingar, orkumál og hráefni auk mála sem snúa að regluverki.