Alvarenga fluttur um set

Jose Salvador Alvarenga, fyrir og eftir ferðalagið um Kyrrahafið.
Jose Salvador Alvarenga, fyrir og eftir ferðalagið um Kyrrahafið. AFP

Jose Sal­vador Al­var­enga, maður­inn sem sem seg­ist hafa verið á reki um Kyrra­hafið í 13 mánuði, hef­ur nú verið flutt­ur um set á Mars­hall-eyj­um. Ekki er gefið upp hvar hann dvel­ur en hann var flutt­ur vegna ágangs fjöl­miðla sem fylgj­ast með máli manns­ins.

Al­var­enga var flutt­ur af hót­eli á eyj­un­um að næt­ur­lagi, sam­kvæmt heim­ild­um CNN. Örygg­is­verðir standa þó enn vakt­ina fyr­ir utan her­bergið þar sem Al­var­enga dvaldi og á það að gefa til kynna að hann sé enn á hót­el­inu.

Al­var­enga hef­ur nú verið út­skrifaður af sjúkra­húsi og er talið að hann fái að snúa aft­ur heim til El Sal­vador eft­ir helgi. Heim­för hans hafði áður verið frestað, en Al­var­enga þótti ekki nægi­lega heilsu­hraust­ur fyr­ir ferðalagið.

Frétt mbl.is: Al­var­enga vill fá frið

Frétt mbl.is: Hvað gerði hann við líkið?

Dóttir Jose Salvador Alvarenga.
Dótt­ir Jose Sal­vador Al­var­enga. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert