Fimm ár frá andláti Jackson á morgun

00:00
00:00

Á morg­un verða fimm ár liðin frá and­láti söngv­ar­ans Michaels Jackson. Hann held­ur áfram að heilla aðdá­end­ur sína, þrátt fyr­ir að vera kom­inn yfir móðuna miklu, en fjöldi fólks fer að gröf hans á hverju ári. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert