„Selfie-pílagrímar“ gagnrýndir

Ungir pílagrímar keppast nú við að festa á „filmu“ ferð sína til Mekka eða „hadsjí“ (e. hajj) eins og pílagrímsförin heitir. Pílagrímsförin er árlegur viðburður og ber öllum múslimum sem hafa heilsu og efni til fararinnar að taka þátt í henni að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. 

Mörgum ungum múslimum er eðlislægt að taka myndir af því sem fyrir augu ber og jafnvel sjálfur (e. selfies) af sér að framkvæma hinar ýmsu athafnir tengdar hadsjí. Þetta athæfi fellur þó ekki öllum í geð og hafa íhaldssamari múslimar meðal annars gagnrýnt selfie-pílagríma á Twitter.

 Þó svo að margir telji myndatökurnar ganga gegn þeirri virðingu sem ber að sýna hadsjí eru aðrir sem segja mikilvægt að fólk fái að eiga áþreifanlegar minningar um pílagrímsförina. Mikilvægt sé að skrásetja slíka viðburði sem fólk fái jafnvel aðeins að upplifa einu sinni á ævinni.

<div> <div><span>Loading</span></div> </div>

But first, LET ME TAKE A SELFIE 😼 #HajjSelfie

<a href="https://instagram.com/p/txRgDSRwOy/" target="_top"> View on Instagram</a>

<div> <div><span>Loading</span></div> </div>

مسجد الشجره.. قبل نيه الاحرام وتستمر صور السلفي مع الناس الي مانعرفهم ههههه #مساء_الخير #الحج #المدينة_المنورة #تصوير #صوره #الكويت #كويت #q8instagram #q8 #q8photo #kuwait #picture #photo #haj #selfie

<a href="https://instagram.com/p/tiNN9gykKn/" target="_top"> View on Instagram</a>

<div> <div><span>Loading</span></div> </div>

Haj !!! #mekka #haj#arabiasaudita

<a href="https://instagram.com/p/tjwX10IZUL/" target="_top"> View on Instagram</a>

Pílagrímar við Arafat fjall, nálægt Mekku.
Pílagrímar við Arafat fjall, nálægt Mekku. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert