Slæmt veður tefur leit að líkum

Slæmt veður hefur tafið leitarstarf í Jövuhafi þar sem björgunarmenn vinna að því ná farþegum AirAsia farþegaþotunnar sem hrapaði til jarðar 28. desember síðastliðinn. Aðstandendur kvarta undan því að upplýsingar frá stjórnvöldum berist hægt og illa.

Farþegaþotan var á leið frá Surabaya í Indónesíu til Singapúr þegar hún hrapaði í Jövuhaf, skammt frá eyjunni Borneo, og voru 162 farþegar um borð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert