Óhugnanlegt flug yfir Auschwitz

BBC birt­ir á youtu­ber­ás sinni mynd­band þar sem dróna er flogið yfir út­rým­ing­ar­búðirn­ar í Auschwitz, en í gær voru 70 ár frá því búðirn­ar voru frelsaðar. Búðirn­ar eru yf­ir­gefn­ar, en rúst­ir þeirra standa enn.

„Það er eng­in þýsk sjálfs­mynd án Auschwitz,“ sagði for­seti Þýska­lands í ræðu sinni við minn­ing­ar­at­höfn um fórn­ar­lömb út­rým­ing­ar­búða nas­ista í seinni heimstyrj­öld­inni. Búðirn­ar hafa orðið minn­is­varði um mann­lega grimmd í seinni heims­styrj­öld­inni.

70 ár frá frels­un Auschwitz

Eng­in þýsk sjálfs­mynd án Auschwitz

Vissi ekki hvað hann hét

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert