Hvíldu í friði Top Gear (#RIPTopGear) er það sem Twitter-notendur í Bretlandi hafa helst um hlutina að segja á samfélagsmiðlinum Twitter þessa stundina en í dag tilkynnti BBC um að samningur við Jeremy Clarkson yrði ekki endurnýjaður.
Richard Hammond tísti um brottrekstur Clarkson. Sagði hann að þeir þrír væru allir hálfvitar, hver á sinn hátt, en að Top Gear hafi verið ótrúlegt ferðalag þeirra saman.
Gutted at such a sad end to an era. We're all three of us idiots in our different ways but it's been an incredible ride together.
Clarkson er umdeildur meðal Twitter-notenda en flestir þeirra sem tístu um reisupassa Clarkson voru ekki par sáttir við ákvörðun breska ríkisútvarpsins.
Einn Twitter-notandi sagði í kaldhæðnum tóni að það væri gott að vita að undirskriftalisti með yfir milljón undirskriftum hefði verið hundsaður. Annar sagði lærdóminn vera að þú getur verið rasisti og karlremba eins og þú vilt, en ef þú kýlir hvítan mann þá verður þú rekinn.
Annar óskaði BBC til hamingju með ákvörðunina, nú væri tímabært að kveðja besta sjónvarpsþátt stöðvarinnar á meðan Louisa Theart sagði á Twitter-síðu sinni að hún vorkenndi fjölskyldu Clarkson. Hún þyrfti nefnilega nú að eyða meiri tíma með sjónvarpsstjörnunni.
Þá telja margir notendur að Clarkson muni spjara sig ágætlega þrátt fyrir að BBC hafi ekki ákveðið að endurnýja samninginn við hann. Segja þeir að hann muni eflaust fá starf annarsstaðar og að aðdáendur Top Gear fylgi honum líklega.
It's good to know that a petition with over a million signatures on it was just ignored. That's the BBC for you.Hate the TV tax! <a href="https://twitter.com/hashtag/RIPTopGear?src=hash">#RIPTopGear</a>
the lesson here, pals, is that you can be as racist & sexist as you like, but punching a white man will get you sacked <a href="https://twitter.com/hashtag/RIPTopGear?src=hash">#RIPTopGear</a>
Noooooo!!! what will become of Top Gear without Clarkson? <a href="https://twitter.com/hashtag/RIPTopGear?src=hash">#RIPTopGear</a>
Congrats to <a href="https://twitter.com/BBC">@BBC</a>, that's the end of Top Gear! Time to say goodbye to your best program! <a href="https://twitter.com/hashtag/RIPTopGear?src=hash">#RIPTopGear</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/JeremyClarkson?src=hash">#JeremyClarkson</a>
I feel sorry for Clarkson's family who wil now have to hang out with him a lot more <a href="https://twitter.com/hashtag/JeremyClarkson?src=hash">#JeremyClarkson</a>
Clarkson You're Fired. 👉👉👉 <a href="https://twitter.com/hashtag/TopGear?src=hash">#TopGear</a> will be missed but what a way to go <a href="https://twitter.com/hashtag/steakescape?src=hash">#steakescape</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/JeremyClarkson?src=hash">#JeremyClarkson</a> <a href="https://twitter.com/JeremyClarkson">@JeremyClarkson</a> <a href="http://t.co/jw1g74rcyY">pic.twitter.com/jw1g74rcyY</a>
Clarkson will be fine. Sponsors would be silly not to pick him up and establish a competitor show and the viewers will probably follow him.