Nigella greinir frá stigum Bretlands

Nigella Lawson mun kynna stig Bretlands í ár.
Nigella Lawson mun kynna stig Bretlands í ár. AFP

Sjón­varp­s­kokk­ur­inn Nig­ella Law­son mun greina frá stiga­gjöf Breta í Eurovisi­on í ár. Landið fer að venju beint í aðal­keppn­ina en Bret­ar hafa 57 sinn­um tekið þátt í keppn­inni. Fimm sinn­um hef­ur landið hafnað í fyrsta sæti, síðast árið 1997.

Fram­lag Bret­lands í ár er Still in Love with You  og er það flutt af dú­ett­in­um Electro Vel­vet.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka