Lögmenn fjölskyldna þeirra sem létu lífið þegar flugvél Germanwings var flogið á fjall í frönsku Ölpunum í mars síðastliðnum segja skaðabætur í málinu lágar og ósanngjarnar.
Talið er að lægstu skaðabæturnar sem boðnar hafi verið séu um 70 þúsund pund eða um 14,5 milljón króna.
Aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz sem flaug þotu Germanwings vísvitandi á fjall í frönsku Ölpunum í mars átti erfitt með sjón og óttaðist það að verða blindur.
Frétt mbl.is: Hefja dómsmál vegna flugslyssins