Pistorius laus gegn tryggingu

Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus gegn tryggingu en hann hefur verið dæmdur sekur um morð á unnustu sinni, Reeva Steenkamp. Hann ætlar að áfrýja dómnum.

Pistorius kom fyrir dómara, Aubrey Ledwaba, í morgun og féllst dómari á að hann yrði laus gegn tryggingu, tæplega 100 þúsund krónur, þangað til hann þarf að mæta fyrir dóm á ný 18. apríl 2016.

Oscar Pistorius í réttarsalnum í morgun.
Oscar Pistorius í réttarsalnum í morgun. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka