Flugslys í Síberíu

Flugvél á vegum rússneska varnarmálaráðuneytisins brotlenti í Yakutiu í Síberíu með 39 um borð í gærkvöldi. Alls voru 39 um borð, 32 farþegar og 7 manna áhöfn, en ekki liggur fyrir hversu margir létust.

Í tilkynningu frá varnarmálaráðuneytinu eru 16 alvarlega slasaðir en fyrstu fréttir hermdu að 27 hefðu látist. Flugvélin, IL-18,  brotlenti skammt frá Tiksi í Bulun-héraði. Mjög slæmt veður er á þessum slóðum, 

Í frétt BBC kemur fram að flugvélin hafi verið að koma frá Kansk þegar hún brotlenti í 30 km fjarlægð frá Tikisi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert