„Þar sem banninu var aflétt af dómara gæti margt mjög slæmt og hættulegt fólk streymt inn í landið okkar. Hræðileg ákvörðun.“
Þetta skrifaði Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter í kvöld. Hann hefur skrifað fjölda færslna á samfélagsmiðilinn í dag eftir að alríkisdómari í Seattle komst að þeirri niðurstöðu að tilskipun hans um ferðabann ríkisborgara sjö landa bryti gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Trump segist ætla að fá lögbanni dómarans hnekkt. Hann hefur líka sagt „Gerum Bandaríkin frábær aftur“ að minnsta einu sinni á Twitter í dag.
Hér að neðan eru nokkrar af þeim færslum sem Trump hefur skrifað á Twitter í dag:
Because the ban was lifted by a judge, many very bad and dangerous people may be pouring into our country. A terrible decision
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
What is our country coming to when a judge can halt a Homeland Security travel ban and anyone, even with bad intentions, can come into U.S.?
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
MAKE AMERICA GREAT AGAIN!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
After being forced to apologize for its bad and inaccurate coverage of me after winning the election, the FAKE NEWS @nytimes is still lost!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
The opinion of this so-called judge, which essentially takes law-enforcement away from our country, is ridiculous and will be overturned!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
When a country is no longer able to say who can, and who cannot , come in & out, especially for reasons of safety &.security - big trouble!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 4, 2017
We must keep "evil" out of our country!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017