Tvær sprengingar urðu í neðanjarðarlestarkerfi St. Pétursborgar í Rússlandi nú fyrir skömmu. Allavega 10 manns slösuðust í sprengingunum samkvæmt RIA-fréttastofunni í Rússlandi.
Búið er að greina Rússlandsforseta frá málinu.
Myndir og myndskeið eru byrjuð að birtast á samskiptamiðlum sem sýna ummerki eftir sprenginguna.
URGENT | #Russia -
— Vocal Europe (@thevocaleurope) April 3, 2017
Explosion in St. #Petersburg metro station. No official statement yet made. pic.twitter.com/IQ1INoZT3e
BREAKING | Smoke in the metro of St. #Petersburg after the #explosion. No official statement made yet.pic.twitter.com/QNZ31Qeuu7
— Vocal Europe (@thevocaleurope) April 3, 2017
#BREAKING: Explosion on a train on the Metro in Saint #Petersburg
— The Telegraph (@Telegraph) April 3, 2017
Several people have been injured - police source https://t.co/TN8abpAfmG pic.twitter.com/OdTAQnru6T
Fréttin verður uppfærð.