Styrkur fellibylsins Irma er kominn úr fjórum í þrjá. Búist er við að bylurinn gangi yfir vesturströnd Flórída á næstu klukkustundum og er reiknað með vindhraða upp á 192 kílómetra á klukkustund.
Flætt hefur yfir hluta borgarinnar Miami. Vatnshæðin náði einum metra í fjármálahverfi borgarinnar þar sem ein gata leit út eins og á, að því er BBC greindi frá.
Yfir ein milljón heimila er án rafmagns.
Um 6,3 milljónum manna var ráðlegt að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins.
Að minnsta 27 hafa látist af völdum Irmu í Karíbahafi og þrír á Flórída.
Fjölmargir Flórídabúar hafa myndað ósköpin og birt á samskiptamiðlinum Twitter. Þar má meðal annars sjá krana falla og þak sem fauk af húsi:
A crane has collapsed in Miami, where nearly 2 dozen 30,000 lb. cranes are at risk during Hurricane Irma https://t.co/62UnNff2K2 pic.twitter.com/FluktPOtD5
— CBS News (@CBSNews) September 10, 2017
NEW: A second crane has collapsed in Miami amid Hurricane #Irma. https://t.co/KJSBP0WKwn pic.twitter.com/eqLLQlSldw
— ABC News (@ABC) September 10, 2017
Water ponding in #brickell #irma #miami pic.twitter.com/gMDFgekXSj
— Rosa Flores (@RosaFlores) September 10, 2017
The Scene In Downtown #Miami #HurrcaneIrma #Irma pic.twitter.com/EqgSAbQq1D
— Killarney Knight (@KillarneyKnight) September 10, 2017
WATCH: Irma Rips Roof From Building In West Brickell, Miami pic.twitter.com/i8XuhZJJGM
— Breaking911 (@Breaking911) September 10, 2017