Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brugðist við fjöldamorðinu í kirkjunni Texas með twitterskilaboðum.
„Guð veri með fólkinu í Sutherland Spring,“ tísti Trump. „FBI [bandaríska alríkislögreglan] og lögreglan eru á staðnum. Ég fylgist með gangi mála frá Japan.“
May God be w/ the people of Sutherland Springs, Texas. The FBI & law enforcement are on the scene. I am monitoring the situation from Japan.
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 5, 2017
Trump er staddur á ellefu daga opinberu ferðalagi um Asíu.