Audrey Azoulay, fyrrverandi menningarmálaráðherra Frakklands, hefur verið kjörin framkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.
Azoulay hlaut 131 atkvæði í kjörinu en 19 atkvæði voru greidd gegn tilnefningu hennar.
Hin 45 ára Azoulay verður þar með önnur konan til að gegna þessu embætti.
WATCH LIVE - Press conference by newly appointed @UNESCO Director-General @AAzoulay 🔴▶️https://t.co/UjbBTJtGGu #UnescoGC pic.twitter.com/l1rskr4zWL
— UNESCO (@UNESCO) November 10, 2017