Pistorius í 13 ára fangelsi

Oscar Pistorius á leið í réttarsal á síðasta ári.
Oscar Pistorius á leið í réttarsal á síðasta ári. AFP

Áfrýjunardómstóll hefur dæmt suðurafríska hlauparann Oscar Pistorius í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi.

Saksóknari áfrýjaði sex ára fangelsisdómi sem ólympíumeistarinn fékk í fyrra fyrir að drepa kærustu sína Reevu Steenkamp.

Hún lést á valentínusardaginn árið 2013. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka