71 látinn eftir flugslys

Flugvélin hrapað til jarðar í nágrenni bæjarins Argunovo skammt fyrir …
Flugvélin hrapað til jarðar í nágrenni bæjarins Argunovo skammt fyrir utan Moskvu. Kort/mbl.is

Staðfest hefur verið að allir sem voru um borð í flugvél Saratov-flugfélagsins, sem hrapaði skömmu eftir flugtak í Moskvu í morgun, hafi látist í slysinu. Um var að ræða 65 farþega og 6 manna áhöfn. AFP-fréttastofan greinir frá.

Vél­in hvarf af radar­skjám skömmu eft­ir flug­tak á leið sinni frá Moskvu til flug­vall­ar­ins í Orsk, sem ligg­ur nærri landa­mær­um Kasakst­an.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert