Feneyjar í vetrarskrúða

Loftmynd af Feneyjum í fyrradag.
Loftmynd af Feneyjum í fyrradag. AFP

Fljótandi borgin er orðin frosna borgin, segir í frétt Telegraph sem hefur birt fagurt myndskeið sem tekið er úr dróna yfir Feneyjum.

Myndskeiðið var tekið í fyrradag. 

Snjór fellur ekki oft í Feneyjum og því er þessi sjón nokkuð óvenjuleg. 

Snæviþaktir gondólar í Feneyjum í fyrradag.
Snæviþaktir gondólar í Feneyjum í fyrradag. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert