Urðu vitni að baráttu upp á líf og dauða

Ferðamenn í safaríi í miðhluta Indlands urðu vitni að sjaldgæfum slagsmálum milli björns og tígrisdýrs. Birnan var að verja afkvæmi sitt af öllum kröftum fyrir hungruðu bengaltígrisdýri. 

Bardagi milli þessara tveggja konunga frumskógarins stóð í um fimmtán mínútur og náðist á myndband.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert