Teiknimyndahöfundurinn Stan Lee er látinn, 95 ára að aldri. Hann var einn af mönnunum á bak við ofurhetjur á borð við Spider-Man og The Hulk.
Lee, sem lést í borginni Los Angeles, hafði átt við veikindi að stríða síðustu ár.
Á löngum og farsælum ferli sínum bjó Lee, sem var útgefandi Marvel Comics, til sögusviðið í teiknimyndaseríum á borð við Hulk, Doctor Strange, Fantastic Four, Járnmanninn, Daredevil, Þór og X-Men.
Lee var þekktur fyrir að birtast stuttlega í kvikmyndum frá Marvel í eins konar feluhlutverkum.
Stan Lee, the feisty writer, editor and publisher of Marvel Comics whose fantabulous but flawed creations made him a real-life superhero to comic-book lovers everywhere, died Monday at age 95. Here's how Hollywood and beyond are remembering his legacy: https://t.co/hwMZGL6rvj
— Hollywood Reporter (@THR) November 12, 2018
Beginning in the 1960s, the feisty Stan Lee punched up his Marvel superheroes with personality, not just power. Until then, comic-book headliners like those of DC Comics were square and well-adjusted, but his heroes had human foibles and hang-ups https://t.co/furr7JhtGh pic.twitter.com/kmBtTMwqPO
— Hollywood Reporter (@THR) November 12, 2018