Fjórir látnir í Strassborg

AFP

Fjórir eru látnir eftir skotárásina í Strassborg í kvöld. Þetta staðfestir borgarstjórinn í Strassborg.

Að sögn lögreglunnar var árásarmaðurinn á lista frönsku lögreglunnar yfir grunaða öfgamenn.

Lögreglunni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans.

AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert