Drottningin miður sín

Elísabet Englandsdrottning.
Elísabet Englandsdrottning. AFP

Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing seg­ist vera miður sín vegna elds­voðans í kirkj­unni Notre Dame í Par­ís í bréfi sínu til Emm­anu­els Macron Frakk­lands­for­seta.

„Við Fil­ipp­us prins erum mjög sorg­mædd yfir því að sjá mynd­irn­ar af eld­in­um sem læsti sig í dóm­kirkj­una Notre Dame,“ skrifaði Elísa­bet.

„Hug­ur minn og bæn­ir eru hjá þeim sem biðja bæn­ir í dóm­kirkj­unni og hjá öll­um Frökk­um á þess­um erfiðu tím­um.“

Frá eldsvoðanum í Notre Dame.
Frá elds­voðanum í Notre Dame. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert