Hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði

Kanadíski vísindamaðurinn James Peebles og Svisslendingarnir Michel Mayor og Didier …
Kanadíski vísindamaðurinn James Peebles og Svisslendingarnir Michel Mayor og Didier Queloz fá Nóbelsverðlaunin. AFP

Kanadíski vísindamaðurinn James Peebles og Svisslendingarnir Michel Mayor og Didier Queloz fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið.

Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag sitt til að auka skilning manna á eðli og þróun alheimsins og fyrir að uppgötva plánetu á braut um fjarlæga stjörnu.

Eðlisfræðiráð Nóbelsverðlaunanna.
Eðlisfræðiráð Nóbelsverðlaunanna. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert