Mikill eldur í höfninni í Beirút

Líbanski herinn segir að kviknað hafi í birgðum af olíu …
Líbanski herinn segir að kviknað hafi í birgðum af olíu og dekkjum. Twitter/@GraveJonesMusic

Mik­ill eld­ur hef­ur brot­ist út í höfn­inni í Beirút, rúm­um mánuði eft­ir að gíf­ur­leg spreng­ing lagði hafn­ar­svæðið í rúst.

Sjón­ar­vott­ar hafa til­kynnt um stór­an svart­an reyk­mökk sem stíg­ur upp frá höfn­inni og liðast yfir líb­önsku höfuðborg­ina. Ekki er vitað á þess­ari stundu hvað or­sakaði eld­inn.

Líb­anski her­inn seg­ir að kviknað hafi í birgðum af olíu og dekkj­um í vöru­húsi við höfn­ina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert