Mánaðarlangt útgöngubann í Bretlandi

Boris Johnson.
Boris Johnson. AFP

Bor­is John­son, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, ætl­ar að til­kynna síðar í dag um mánaðarlangt út­göngu­bann í land­inu.

Yfir ein millj­ón Breta hef­ur smit­ast af kór­ónu­veirunni.

Versl­un­um verður lokað sem ekki þurfa nauðsyn­lega að vera opn­ar og þjón­usta verður lögð niður sem ekki telst nauðsyn­leg, segja heim­ild­ar­menn BBC.

Ólíkt þeim tak­mörk­un­um sem voru í gangi í Bretlandi í vor verður skól­um og há­skól­um haldið opn­um í þetta sinn.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert