Risapöndur rúlla sér í snjó

Risapöndurnar Mei Xiang og Tian Tian.
Risapöndurnar Mei Xiang og Tian Tian. AFP

Risapöndurnar Mei Xiang og  Tian Tian léku sér í snjónum í  Smithsonian-dýragarðinum í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, um helgina.

Pöndurnar renndu sér niður brekkur og veltu sér í snjónum.

Húnninn Xiao Qi Ji forvitnaðist um snjóinn í smá stund áður en hann hélt aftur inn.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert