Staðfest að skjálftinn olli fljóðbylgju

Ástralska veðurstofan birti kort á Twitter-síðu sinni í dag þar …
Ástralska veðurstofan birti kort á Twitter-síðu sinni í dag þar sem varúðarsvæði vegna fljóðbylgjuhættu eru skilgreind. Kort/Twitter

Ástralska veðurstofan hefur varað íbúa á Lord Howe-eyju, 550 kílómetra austur af meginlandi Ástralíu, við flóðbylgjum (e. tsunami) eftir stóran jarðskjálfta sem varð úti fyrir eyríkjunum Vanúatú og Nýju-Kaledóníu á Kyrrahafi í dag.

Í fréttum fyrr í dag var greint frá því að skjálftinn hefði verið upp á 7,5 stig en frekari mælingar leiddu í ljós að skjálftinn hafi verið 7,7 stig að stærð.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert