Mótmælendur komu saman fyrir utan verslunina á laugardag með stórt skilti sem á stóð: „Engir nasistar í Nashville.“

Washington Post vísar í færslur fyrirtækisins á Instagram og að þar sé að finna upplýsingaóreiðu þegar kemur að bólusetningum og ógnandi umræða. Frá því í nóvember hafa á annan tug færslan fyrirtækisins verið merktar sem falsfréttir af Instagram.